Kósý aðventumeðgöngujóga og Fæðingarsöguhringur

Nú fer að líða að jólum og þann 25.nóvember hefst síðasta námskeiðið fyrir jól, við tökum svo smá jólafrí og byrjum aftur eftir áramót. Þann 10.des verður Nadía með Fæðingarsöguhring fyrir allar verðandi og núverandi mæður, komdu og eigðu notalega stund á aðventunni í nærandi umhverfi, í faðmi kvenna og mæðra til að deila og […]

Jólameðgöngujóga

Frá 19-29. desember bjóðum við upp á staka meðgöngujógatíma, þú getur valið einn eða alla. Skráðu þig hér á síðunni undir flipanum “SKRÁNING” Komdu og vertu með okkur í kósí jólajóga í kringum hátíðirnar, til að styrkja, liðka, anda og slaka. Nákvæmlega það sem þú og bumban þín þurfið í desember. Hlökkum til að sjá […]

Fæðing með hraði

Ég gekk með mitt þriðja barn, hinar tvær fæðingarnar mínar höfðu gengið vel og upplifunin verið góð. Á þessum tíma bjuggum við í Bandaríkjunum og ég var búin að ákveða að fæða í svokölluðu Birth Center sem var ca. 15 mín. frá heimili okkar. Þetta var á milli jóla og nýárs, settur dagur var 26.desember, […]

Við bjóðum ykkur í meðgöngujóga!

Námskeiðin okkar hefjast þann 24. október og við getum ekki beðið! En á meðan við bíðum ætlum við að bjóða upp á staka meðgöngujógatíma, ókeypis fyrir allar sem vilja koma, þú getur komið í einn tíma eða alla. Eina sem þú þarft að gera er að senda tölvupóst á info@yogaljos.is og láta vita í hvaða […]

en_GBEnglish