Fæðing með hraði
Ég gekk með mitt þriðja barn, hinar tvær fæðingarnar mínar höfðu gengið vel og upplifunin verið góð. Á þessum tíma bjuggum við í Bandaríkjunum og ég var búin að ákveða að fæða í svokölluðu Birth Center sem var ca. 15 mín. frá heimili okkar. Þetta var á milli jóla og nýárs, settur dagur var 26.desember, […]