Kósý aðventumeðgöngujóga og Fæðingarsöguhringur
Nú fer að líða að jólum og þann 25.nóvember hefst síðasta námskeiðið fyrir jól, við tökum svo smá jólafrí og byrjum aftur eftir áramót. Þann 10.des verður Nadía með Fæðingarsöguhring fyrir allar verðandi og núverandi mæður, komdu og eigðu notalega stund á aðventunni í nærandi umhverfi, í faðmi kvenna og mæðra til að deila og […]