Skráning á meðgöngujóganámskeið

Skráning á meðgöngujóganámskeiðin hefst um tveimur vikum áður en námskeiðin hefjast. Við seljum þessa dásamlegu augnhvílur sem er er svo gott að nota í slökun og á kvöldin ef maður á erfitt með að sofna. Upplagt að panta sér eina þegar námskeið er bókað. Þær fást bæði með mildum Lavenderilmi og ilmlausar.

Jólameðgöngujóga

Frá 19-29. desember bjóðum við upp á staka meðgöngujógatíma, þú getur valið einn eða alla. Skráðu þig hér á síðunni undir flipanum “SKRÁNING” Komdu og vertu með okkur í kósí jólajóga í kringum hátíðirnar, til að styrkja, liðka, anda og slaka. Nákvæmlega það sem þú og bumban þín þurfið í desember. Hlökkum til að sjá […]

Fæðing með hraði

Ég gekk með mitt þriðja barn, hinar tvær fæðingarnar mínar höfðu gengið vel og upplifunin verið góð. Á þessum tíma bjuggum við í Bandaríkjunum og ég var búin að ákveða að fæða í svokölluðu Birth Center sem var ca. 15 mín. frá heimili okkar. Þetta var á milli jóla og nýárs, settur dagur var 26.desember, […]

Við bjóðum ykkur í meðgöngujóga!

Námskeiðin okkar hefjast þann 24. október og við getum ekki beðið! En á meðan við bíðum ætlum við að bjóða upp á staka meðgöngujógatíma, ókeypis fyrir allar sem vilja koma, þú getur komið í einn tíma eða alla. Eina sem þú þarft að gera er að senda tölvupóst á info@yogaljos.is og láta vita í hvaða […]

is_ISIcelandic